Sport

Tap gegn Litháen

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í dag gegn Litháen 29-27 í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik, en leikið var í Póllandi. Dagný og Hrafnhildur Skúladætur skoruðu fimm mörk hvor og Drífa Skúladóttir 4. Í markinu varði Helga Torfadóttir 14 skot. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn, en þá spila stelpurnar við Makedóníu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×