Sport

Shevchenko með tvö gegn Siena

AC Milan hefur yfir á heimavelli gegn Siena í hálfleik, 2-1. Úkraínumaðurinn snjalli, Andryi Shevchenko, hefur skorað bæði mörk Milan en Stefano Argili skoraði mark nýliða Siena. Topplið Juventus hefur yfir gegn Lecce á útvivelli með marki frá fyrirliðanum Alessandro del Piero eftir frábæran undirbúning Svíans Zlatans Ibrahimovic. HálfleikstölurAC Milan - Siena 2-1 Shevchenko 26,37 - Argili 32 Cagliari - Inter Milan 2-1 Zola 6 (víti), Langella 33 - Stankovic 35 Fiorentina - Livorno 0-0Lazio - Bologna 1-0 Rocchi 5 Palermo - Sampdoria 1-0 Toni 19 Parma - Chievo 0-0Reggina - Roma 1-0 Bonazzoli 15 Udinese - Messina 0-1 Amoruso 12 Atalanta - Brescia 0-0



Fleiri fréttir

Sjá meira


×