12 syntu að Bessastöðum 13. nóvember 2004 00:01 Tólf fræknir sundmenn fengu kaffi og pönnukökur á Bessastöðum að launum fyrir að synda Bessastaðasund í dag til heiðurs Eyjólfi Jónssyni sundkappa, sem vann slíkt afrek fyrir rúmum fjörutíu árum. Eyjólfur verður áttræður á næsta ári og hann var mættur í Ægissíðuna laust fyrir hádegi þegar félagar í Sjósundfélagi íslands og Sjósundfélagi lögreglunnar óðu út í ískalt Atlantshafið. Markmið þeirra var að synda yfir Skerjafjörð og ná landi á Álftanesi en vegalengdin þarna yfir er um 2 og hálfur kílómetri. Og þetta er bara fyrir mestu hraustmenni því hiti sjávar mældist ekki nema fjórar og hálf gráða. Áætlað var á sundið tæki um eina klukkustund en í fjöruborðinu á Alftanesi biðu sjálf forsetahjónin að taka á mótu görpunum. Að þessu sinni var ákveðið að skiptast á og synda boðsund en fyrir 42 árum synti Eyjólfur þetta einn. Barnabarn hans og alnafni, aðeins fimmtán ára gamall, var í hópi þeirra sem syntu síðasta spölinn og honum og félögum hans var vel fagnað þegar landi var náð. Það var sjálf forsetafrúin sem tók á móti pilti og faðmaði hann að sér um leið og mamma breiddi hlýtt handklæði yfir son sinn. Forsetinn fagnaði einng sundgörpunum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt er gert á þessum stað. Það sama gerði Ásgeir Ásgeirsson árið 1962 þegar Eyjólfur synti þessa leið en að þessu sinni sigldi Eyjólfur með einum fylgdarbátnum en óð svo berfættur í land. Þar tók forsetinn á móti þssum einum fræknasta sundkappa Íslands en Eyjólfur afhenti forsetanum að gjöf nýútkomnar æviminningar sínar. Eyjólfur rifjaði upp þegar hann hitti Ásgeir Ásgeirsson forseta í Vesturbæjarlauginni. Hann segir að Ásgeir hafi í eitt skipti boðið sér til Bessastaða með því skilyrði að hann kæmi syndandi, sem hafi orðið úr. Og eins og þá fékk Eyjólfur ásamt sundköppunum í dag að launum kaffi og pönnukökur á Bessastöðum. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Tólf fræknir sundmenn fengu kaffi og pönnukökur á Bessastöðum að launum fyrir að synda Bessastaðasund í dag til heiðurs Eyjólfi Jónssyni sundkappa, sem vann slíkt afrek fyrir rúmum fjörutíu árum. Eyjólfur verður áttræður á næsta ári og hann var mættur í Ægissíðuna laust fyrir hádegi þegar félagar í Sjósundfélagi íslands og Sjósundfélagi lögreglunnar óðu út í ískalt Atlantshafið. Markmið þeirra var að synda yfir Skerjafjörð og ná landi á Álftanesi en vegalengdin þarna yfir er um 2 og hálfur kílómetri. Og þetta er bara fyrir mestu hraustmenni því hiti sjávar mældist ekki nema fjórar og hálf gráða. Áætlað var á sundið tæki um eina klukkustund en í fjöruborðinu á Alftanesi biðu sjálf forsetahjónin að taka á mótu görpunum. Að þessu sinni var ákveðið að skiptast á og synda boðsund en fyrir 42 árum synti Eyjólfur þetta einn. Barnabarn hans og alnafni, aðeins fimmtán ára gamall, var í hópi þeirra sem syntu síðasta spölinn og honum og félögum hans var vel fagnað þegar landi var náð. Það var sjálf forsetafrúin sem tók á móti pilti og faðmaði hann að sér um leið og mamma breiddi hlýtt handklæði yfir son sinn. Forsetinn fagnaði einng sundgörpunum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt er gert á þessum stað. Það sama gerði Ásgeir Ásgeirsson árið 1962 þegar Eyjólfur synti þessa leið en að þessu sinni sigldi Eyjólfur með einum fylgdarbátnum en óð svo berfættur í land. Þar tók forsetinn á móti þssum einum fræknasta sundkappa Íslands en Eyjólfur afhenti forsetanum að gjöf nýútkomnar æviminningar sínar. Eyjólfur rifjaði upp þegar hann hitti Ásgeir Ásgeirsson forseta í Vesturbæjarlauginni. Hann segir að Ásgeir hafi í eitt skipti boðið sér til Bessastaða með því skilyrði að hann kæmi syndandi, sem hafi orðið úr. Og eins og þá fékk Eyjólfur ásamt sundköppunum í dag að launum kaffi og pönnukökur á Bessastöðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira