Sport

Serena hrifin af Sharapovu

Bandaríska tennistjarnan Serena Williams er hrifinn af hinn rússnesku Mariu Sharapovu sem hún keppir gegn á WTA-meistaramótinu í tennis í Los Angeles. Plaköt af Sharapovu eru upp um alla veggi til að kynna mótið og Serena er ánægð með það. "Hún er kynþokkafull, sérstaklega fæturnir á henni, og ber það vel að vera á þessu plakati," sagði Serena sem hefur sjálf verið þekkt fyrir að klæðast djörfum klæðnaði á tennisvellinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×