Sport

Heil umferð í handboltanum í kvöld

Í kvöld fara fram sex leikir í efstu deild karla í handknattleik, þrír í norður riðli og þrír í þeim syðri. Stórleikur umferðarinnar er án efa leikur Vikinga og Valsmanna í Víkinni, en liðin eru og jöfn að stigum í efsta sæti suður riðils með 12 stig, ásamt ÍR-ingum. Leikir kvöldsins eru sem hér segir: Leikir kvöldsins eru sem hér segir: Suður riðill Ásgarður kl.19:15 Stjarnan - ÍBV Suður riðill Víkin kl.19:15 Víkingur - Valur Suður riðill Selfoss kl.20:00 Selfoss - ÍR Norður riðill KA heimilið kl.19:15 KA - Fram Norður riðill Kaplakriki kl.20:00 FH - HK Norður riðill Varmá kl.20:00 Afturelding - Þór Ak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×