Lækka á listanum enn einn mánuðinn 12. nóvember 2004 00:01 Eftir markalaust jafntefli gegn Maltverjum og stórtap á heimavelli fyrir Svíum á heimavelli þurfti það ekki að koma mikið á óvart að íslenska knattspyrnulandsliðið lækkaði enn einu sinni á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem var birtur í gær. Íslenska landsliðið lækkaði sjötta mánuðinn í röð og er komið niður í 90. sætið á listanum. Landsliðið hafði aldrei verið neðar en í 88. sæti fyrir daginn í gær en í því sæti var liðið í síðasta mánuði sem og í ágúst 1997. Meðal þjóða sem við misstum upp fyrir okkur er Afríkuríkið Tógó sem bætist þar með í hóp með Angóla, Kenía, Gvæjana og Sýrlandi sem öll teljast vera með betri knattspyrnulandslið en Íslendingar í dag. Íslenska liðið komst í 42. sæti í ársbyrjun 2000 en var í 58. sæti í ársbyrjun á umræddum lista og hefur fallið um heil 32 sæti á þessum ellefu mánuðum, þar af niður um 34 sæti frá því í maí þegar íslenska liðið var í 56. sæti á listanum. Íslenska landsliðið hefur nú farið niður um sæti á listanum sex mánuði í röð en engin önnur þjóð hefur fallið hraðar niður listann á þessu ári eða fallið niður listann svo marga mánuði í röð. Næst okkur í falli niður FIFA-listann af Evrópuþjóðunum kemur landslið Skotlands sem hefur fallið um 23 sæti á árinu en þjálfari Skota, Berti Vogts, sagði einmitt starfi sínu lausu á dögunum. Íslenska landsliðið vann aðeins einn af níu landsleikjum sínum á árinu, töpin urðu sex, þar af fimm þeirra í sjö landsleikjum frá því í lok maí. Af gengi hinna liðanna í riðli Íslands er það frétt að Svíar hækka sig um sjö sæti upp í það 15., Króatar standa í stað í 23. sætinu, Búlgarar hækka sig um fjögur sæti upp í það 37. og Ungverjar lækka um sex niður í það 74. en Maltverjar hækka sig um eitt sæti og fara upp í 132. sæti listans. Hæsta fall á FIFA-listanum á árinu- 32 sætiÍsland(58-90)- 24 sætiMadagaskar(118-142)- 23 sætiSkotland(54-77)- 22 sætiBelgía(16-38)- 21 sætiKongó(56-77)- 20 sætiBosnía og Hersegóvína(59-79)- 18 sætiLesótó(120-138)- 18 sætiEþíópía(130-148) Fall íslenska liðsins síðustu mánuðiMaí 200456. sætiJúní 200465. sæti (-9 sæti)Júlí 200475. sæti (-10 sæti)Ágúst 200479. sæti (-4 sæti)September 200480. sæti (-1 sæti)Október 200488. sæti (-8 sæti)Nóvember 200490. sæti (-2 sæti) Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli gegn Maltverjum og stórtap á heimavelli fyrir Svíum á heimavelli þurfti það ekki að koma mikið á óvart að íslenska knattspyrnulandsliðið lækkaði enn einu sinni á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem var birtur í gær. Íslenska landsliðið lækkaði sjötta mánuðinn í röð og er komið niður í 90. sætið á listanum. Landsliðið hafði aldrei verið neðar en í 88. sæti fyrir daginn í gær en í því sæti var liðið í síðasta mánuði sem og í ágúst 1997. Meðal þjóða sem við misstum upp fyrir okkur er Afríkuríkið Tógó sem bætist þar með í hóp með Angóla, Kenía, Gvæjana og Sýrlandi sem öll teljast vera með betri knattspyrnulandslið en Íslendingar í dag. Íslenska liðið komst í 42. sæti í ársbyrjun 2000 en var í 58. sæti í ársbyrjun á umræddum lista og hefur fallið um heil 32 sæti á þessum ellefu mánuðum, þar af niður um 34 sæti frá því í maí þegar íslenska liðið var í 56. sæti á listanum. Íslenska landsliðið hefur nú farið niður um sæti á listanum sex mánuði í röð en engin önnur þjóð hefur fallið hraðar niður listann á þessu ári eða fallið niður listann svo marga mánuði í röð. Næst okkur í falli niður FIFA-listann af Evrópuþjóðunum kemur landslið Skotlands sem hefur fallið um 23 sæti á árinu en þjálfari Skota, Berti Vogts, sagði einmitt starfi sínu lausu á dögunum. Íslenska landsliðið vann aðeins einn af níu landsleikjum sínum á árinu, töpin urðu sex, þar af fimm þeirra í sjö landsleikjum frá því í lok maí. Af gengi hinna liðanna í riðli Íslands er það frétt að Svíar hækka sig um sjö sæti upp í það 15., Króatar standa í stað í 23. sætinu, Búlgarar hækka sig um fjögur sæti upp í það 37. og Ungverjar lækka um sex niður í það 74. en Maltverjar hækka sig um eitt sæti og fara upp í 132. sæti listans. Hæsta fall á FIFA-listanum á árinu- 32 sætiÍsland(58-90)- 24 sætiMadagaskar(118-142)- 23 sætiSkotland(54-77)- 22 sætiBelgía(16-38)- 21 sætiKongó(56-77)- 20 sætiBosnía og Hersegóvína(59-79)- 18 sætiLesótó(120-138)- 18 sætiEþíópía(130-148) Fall íslenska liðsins síðustu mánuðiMaí 200456. sætiJúní 200465. sæti (-9 sæti)Júlí 200475. sæti (-10 sæti)Ágúst 200479. sæti (-4 sæti)September 200480. sæti (-1 sæti)Október 200488. sæti (-8 sæti)Nóvember 200490. sæti (-2 sæti)
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira