Sport

Tour de France í London 2007?

Fyrsti hluti frægustu hjólreiðakeppni heims, Tour de France, mun að öllum líkindum hefjast í London árið 2007 ef áætlanir ganga eftir. Hafa forsvarsmenn keppninnar leitað leiða til að fá fleiri áhorfendur og er þetta eitt af þeim skrefum sem talin eru vænleg í því tilliti. Danir lögðu einnig fram boð en yfirgnæfandi líkur eru á að Hringurinn um Frakkland hefjist í London.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×