Sport

Nowitzki með stórleik

Dallas Mavericks batt enda á 14 leikja sigurgöngu Miami Heat í fyrrakvöld og er meginástæðan stórleikur Þjóðverjans Dirk Nowitzki sem lauk leik með 41 stig. Skyggði hann algjörlega á stjörnu Miami, Shaquille O´ Neal, sem þó skoraði 22 stig. Lið Miami, sem hefur unnið leiki sína að undanförnu með talsverðum mun, komst aldrei yfir í leiknum.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×