Erlent

Byssumaður gefur sig fram

Belgískur byssumaður, sem drap fjóra og slasaði tvo, þegar hann gekk berseksgang með byssu sína í gær, hefur gefið sig fram og játað á sig verknaðinn að sögn lögregluyfirvalda í Belgíu. Atvikið átti sér stað í borginni Ghent í Vesturhluta Belgíu í gærkvöld og er talið að fjölskylduerjur hafi orðið þess valdandi að maðurinn sleppti sér með fyrrgreindum afleiðingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×