Sport

Risaslagur í enska deildarbikarnum

Í morgun var dregið í fjórðungsúrslitum enska deildarbikarsins. Það verður sannkallaður risaslagur því Arsenal mætir Manchester United, Tottenham tekur á móti Liverpool, Fulham mætir Chelsea í Lundúnaslag og Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson og félagar í Watford mæta Portsmouth. Leikið verður 30. nóvember og 1. desember.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×