Sport

Markaleysi í deildarbikarnum

Markalaust er í hálfleik á St. James Park í Newcastle í viðureign heimamanna gegn Chelsea. Leikurinn hefur verið fjörugur það sem af er en Eiður Smári er hvíldur og vermir varamannabekkinn. Fjórir leikir fara fram í deildarbikarnum í kvöld og aðeins hefur eitt mark litið dagsins ljós en það skoraði Louis Saha fyrir Man. Utd. gegn Crystal Palace.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×