Sport

Robson líklega til WBA

Búist er við því að Bryan Robson verði ráðinn knattspyrnustjóri enska knattspyrnufélagsins West Bromwich Albion í dag. Robson lék á árum áður með Albion áður en hann gerði garðinn frægan hjá Manchester United. Robson var stjóri hjá Middlesbrough í nokkur ár og síðast var hann hjá Bradford.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×