Stuttgart og Middlesborough efst 5. nóvember 2004 00:01 Annarri umferð riðlakeppninnar í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi en þetta er í fyrsta skipti sem þetta fyrirkomulag er haft á í keppninni. Fram að þessu hefur verið leikið með úsláttarfyrirkomulagi. Middlesborough vann Lazio 2-0 með mörkum frá Hollendingnum Bolo Zenden. Newcastle vann Dinamo Tbilisi frá Georgíu 2-0 með mörkum Alan Shearer og Craig Bellamy. Stuttgart gerði sér lítið fyrir og vann Benfica 3-0 með mörkum frá Jeronimo Baretto Cacau, Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. Þá tapaði þýska 2. deildarliðið Alemannia Aachen sínum fyrsta leik í Evrópukeppninni á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Sevilla á Spáni, 2-0. Achen sló sem kunnugt er FH út í þriðju og síðustu umferð forkeppninar eftir 5-1 sigur á Laugardalsvelli í september. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi. A-riðill Hearts 0 - 1 Schalke Ferencvaros 1 - 1 Feyenoord Rotterdam B-riðill Parma 1 - 0 Steaua Bucuresti Besiktas 3 - 1 Athletic Bilbao C-riðill Utrecht 1 - 2 Dnipro D'petrovsk Austria Vienna 1 - 0 Zaragoza D-riðill Newcastle U. 2 - 0 Din. Tbilisi Sporting Lisbon 2 - 1 Panionios E-riðill Partizan Belgrade 4 - 0 Egaleo Athens Middlesbrough 2 - 0 Lazio F-riðill Graz AK 3 - 1 Amica Wronki Alkmaar 2 - 0 Auxerre G-riðill Stuttgart 3 - 0 Benfica Dinamo Zagreb 6 - 1 Beveren H-riðill Lille 2 - 1 Zenit St. Petersburg Sevilla 2 - 0 Alemannia Aachen Íslenski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Annarri umferð riðlakeppninnar í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi en þetta er í fyrsta skipti sem þetta fyrirkomulag er haft á í keppninni. Fram að þessu hefur verið leikið með úsláttarfyrirkomulagi. Middlesborough vann Lazio 2-0 með mörkum frá Hollendingnum Bolo Zenden. Newcastle vann Dinamo Tbilisi frá Georgíu 2-0 með mörkum Alan Shearer og Craig Bellamy. Stuttgart gerði sér lítið fyrir og vann Benfica 3-0 með mörkum frá Jeronimo Baretto Cacau, Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. Þá tapaði þýska 2. deildarliðið Alemannia Aachen sínum fyrsta leik í Evrópukeppninni á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Sevilla á Spáni, 2-0. Achen sló sem kunnugt er FH út í þriðju og síðustu umferð forkeppninar eftir 5-1 sigur á Laugardalsvelli í september. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi. A-riðill Hearts 0 - 1 Schalke Ferencvaros 1 - 1 Feyenoord Rotterdam B-riðill Parma 1 - 0 Steaua Bucuresti Besiktas 3 - 1 Athletic Bilbao C-riðill Utrecht 1 - 2 Dnipro D'petrovsk Austria Vienna 1 - 0 Zaragoza D-riðill Newcastle U. 2 - 0 Din. Tbilisi Sporting Lisbon 2 - 1 Panionios E-riðill Partizan Belgrade 4 - 0 Egaleo Athens Middlesbrough 2 - 0 Lazio F-riðill Graz AK 3 - 1 Amica Wronki Alkmaar 2 - 0 Auxerre G-riðill Stuttgart 3 - 0 Benfica Dinamo Zagreb 6 - 1 Beveren H-riðill Lille 2 - 1 Zenit St. Petersburg Sevilla 2 - 0 Alemannia Aachen
Íslenski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira