Sport

Gleðifréttir fyrir NBA-unnendur

Nú styttist í að körfuboltaþyrstir NBA-aðdáendur geti sameinast fyrir framan sjónvarpsskjáinn og horft á beinar útsendingar frá deildinni. Þann 26. nóvember næstkomandi mun Sýn hefja reglulegar útsendingar frá Bandaríkjunum og eru það gleðitíðindi fyrir unnendur íþróttarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×