Sport

Glæstur sigur Keflavíkur á Reims

Keflvíkingar djúpsteiktu frönsku kartöflurnar í Reims í Evrópukeppninni í körfubolta karla í íþróttahúsinu í Keflavík í kvöld, lokatölur 93-74. Staðan í hálfleik var 53-33 fyrir heimamenn. Þetta var fyrsti leikur Keflavíkur í sínum riðli í keppninni og gríðarlega mikilvægur sigur en fyrstu þrír leikir Íslandsmeistaranna í riðlinum eru heimaleikir þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×