Sport

Poulter sigraði á Volvo Masters

Kylfingurinn Ian Poulter sigraði á Volvo Masters-mótinu sem fram fór í Andalusíu um helgina eftir bráðabana við heimamanninn Sergio Garcia. Vann Poulter þar með sinn stærsta sigur á ferlinum en fyrir mótið hafði honum gengið herfilega í ár að eigin mati. Fagnaði hann ákaft þegar sigurinn var í höfn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×