Sport

Skoraði í fjórða leiknum í röð

Michael Owen skoraði í fjórða leik sínum í röð þegar Real Madríd sigraði Getafe 2-0 í spænsku knattspyrnunni í gærkvöldi. Ronaldo skoraði hitt markið. Barcelona er í fyrsta sæti með 23 stig og hefur sex stiga forystu á Sevilla sem tapaði 0-3 fyrir Real Zaragoza. Real Madríd er núna í þriðja sæti með 16 stig, sjö stigum á eftir Barcelona.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×