Erlent

Lok, lok og læs utan Bandaríkjanna

Heimasíða George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur verið lokuð netnotendum utan Bandaríkjanna frá því á mánudag. Þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér stefnumál forsetans, en búa utan Bandaríkjanna verða því að leita á önnur mið. Ástæða lokunarinnar er ekki þekkt, en sumir telja að hún tengist öryggismálum, en aðrir telja að skýringarinnar sé að leita í tæknilegum vandamálum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×