Erlent

Ríkisstjórn Lettlands segir af sér

Ríkisstjórn Lettlands, sem var minnihlutastjórn, sagði af sér í morgun eftir að þingið hafnaði fjárlagafrumvarpi hennar fyrir næsta ár. Stjórnin, sem mynduð var í mars, hefur átt undir högg að sækja og í september tókst henni naumlega að verjast vantrauststillögu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×