Erlent

Verkfall í Nígeríu

Fjögurra daga allsherjarverkfall er hafið í Nígeríu, sem er stærsti olíuframleiðandi Afríku. Þess er krafist að 25% hækkun á verði olíu verði dregin til baka, en olía hefur verið niðurgreidd til íbúa landsins, sem lifa margir í sárri fátækt. Verkfallið er ein ástæða þess að olíuverð á heimsmarkaði hefur hækkað svo mikið sem raun ber vitni undanfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×