Erlent

Dauðadómur yfir tilræðismönnunum

Kveðinn var upp dauðadómur í Yemen í morgun yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir aðild að árásinni á bandaríska tundurspillinn USS Cole. Hryðjuverkaárás þeirra var gerð árið 2000 en sautján bandarískir hermenn létust í sprengingunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×