Erlent

Ítölsku konunum sleppt

Ítölsku konurnar tvær, sem verið hafa í haldi mannræningja í Írak, eru nú lausar úr prísundinni. Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu segir líðan kvennanna góða. Tveim Írökum sem voru í haldi með konunum hefur einnig verið sleppt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×