Erlent

Norska prinsessan ólétt

Norska konungsfjölskyldan tilkynnti í morgun að norska prinsessan Martha Louise eigi von á barni með eiginmanni sínum, Ara Behn. Von er á hinni nýju konunglegu viðbót um miðjan apríl á næsta ári. Prinsessan hafði hug á að flytja til Bandaríkjanna í haust en nú verða einhverjar breytingar á þeirri ætlan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×