Erlent

Enn hótað í Írak

Hópur Íslamskra öfgamanna hefur hótað að drepa 15 írakska gísla ef stjórnvöld sleppa ekki aðstoðarmanni Moqtada Al Sadrs, sem þau hafa í haldi. Á myndbandi sem Al Jazeera sjónvarpsstöðin birti í dag sést hvar grímuklæddir menn standa á bak við hóp gíslanna með byssur í hendi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×