Austfirðingum fækkar 19. september 2004 00:01 Fyrstu átta mánuði ársins fengu ríflega 400 útlendingar atvinnuleyfi hér á landi í tengslum við virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka. Athygli vekur að á sama tíma sýna tölur á vef Hagstofu Íslands að brottfluttir Austfirðingar voru 62 fleiri en aðfluttir frá janúar til júní 2004. Alls voru gefin út 733 ný atvinnuleyfi til útlendinga á umræddu tímabili, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Þetta er met miðað við sambærileg tímabil undanfarin ár. Þó er talið ólíklegt að árið í ár verði metár þegar upp er staðið. Mikið af atvinnuleyfum voru veitt árið 2001 og 2002, þegar virkjanaframkvæmdir hófust. Einnig eru horfur á að ný atvinnuleyfi verði mjög mörg á næsta ári, þegar bygging álvers fyrir austan hefst fyrir alvöru. Af þeim 733 útlendingum sem hingað hafa komið til lands á árinu, frá 55 þjóðlöndum til að vinna, eru 205 Pólverjar, 96 Kínverjar, 54 Júgóslavar, 42 Slóvakar, 29 Ameríkanar og 19 frá Pakistan. Pólverjarnir, Kínverjarnir og Slóvakarnir eru nær allir á leið austur til að vinna að Kárahnjúkavirkjun, og verulegur hluti annarra útlendinga líka. Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira
Fyrstu átta mánuði ársins fengu ríflega 400 útlendingar atvinnuleyfi hér á landi í tengslum við virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka. Athygli vekur að á sama tíma sýna tölur á vef Hagstofu Íslands að brottfluttir Austfirðingar voru 62 fleiri en aðfluttir frá janúar til júní 2004. Alls voru gefin út 733 ný atvinnuleyfi til útlendinga á umræddu tímabili, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Þetta er met miðað við sambærileg tímabil undanfarin ár. Þó er talið ólíklegt að árið í ár verði metár þegar upp er staðið. Mikið af atvinnuleyfum voru veitt árið 2001 og 2002, þegar virkjanaframkvæmdir hófust. Einnig eru horfur á að ný atvinnuleyfi verði mjög mörg á næsta ári, þegar bygging álvers fyrir austan hefst fyrir alvöru. Af þeim 733 útlendingum sem hingað hafa komið til lands á árinu, frá 55 þjóðlöndum til að vinna, eru 205 Pólverjar, 96 Kínverjar, 54 Júgóslavar, 42 Slóvakar, 29 Ameríkanar og 19 frá Pakistan. Pólverjarnir, Kínverjarnir og Slóvakarnir eru nær allir á leið austur til að vinna að Kárahnjúkavirkjun, og verulegur hluti annarra útlendinga líka.
Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira