Erlent

10 mönnum rænt í Írak

10 starfsmönnum tyrknesk-bandarísks fyrirtækis var rænt í Írak í gær. Þetta staðfesti sendiráð Tyrklands í Baghdad fyrir skömmu. Mannræningjarnir hóta að drepa starfsmennina 10 hætti fyrirtæki þeirra ekki starfsemi sinni í Írak innan þriggja daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×