Erlent

Einn deyr í bílsprengingu

Einn Írakskur hermaður lést og 3 bandarískir hermenn slösuðust í bílsprengingu í Samarra, norður af Baghdad, nú rétt eftir hádegið. Þá slösuðst einnig þrír Írakar í árásinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×