Erlent

23 dóu af völdum Ivans

Fjöldi látinna af völdum fellibylsins Ívan í Bandaríkjunum er nú kominn upp í 23. Áður hafði Ívan fellt að minnsta kosti sextíu manns á yfirreið sinni yfir Karíbahafið. Skemmdir af völdum Ívans í Bandaríkjunum eru taldar einhvers staðar á milli tveggja og tíu milljarða Bandaríkjadala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×