Erlent

Pútín ósáttur

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sakar Vesturlönd um að vera eftirlát við hryðjuverkamenn, og full hræsni. Orð hans eru túlkuð sem lítt dulbúin gagnrýni að kröfur vestrænna stjórnmálaleiðtoga þess efnis, að Rússar setjist að samningaborði með tsjetsjenskum uppreisnarmönnum. Pútín sagði einnig til athugunar að gera forvarnarárásir á hryðjuverkamenn. Aðeins nokkrum klukkustundum áður gekkst tsjetsjenski uppreisnarleiðtoginn Shamil Basayev við því, að menn hans bæru ábyrgð á hrynu hryðjuverka í Rússlandi nýlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×