Tveir hafa látið lífið 16. september 2004 00:01 Þegar hafa tveir látið lífið í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Ívans sem nú hefur náð landi í Alabama-ríki. Enn einn fellibylurinn er að sækja í sig veðrið á Karíbahafinu. Miðja fellibylsins stefnir á bæinn Mobile í Alabama en þar búa um tvö hundruð þúsund manns en íbúar í New Orleans borg geta andað nokkru léttar enda sneiðir Ívan að mestu hjá borginni. Heldur hefur dregið úr styrk fellibylsins sem nú er talinn vera af styrkleika þrjú en var mældur af hæsta styrk, eða fimm, þegar verst lét. Þrátt fyrir það getur Ívan valdið miklum usla. Vindhraða slær upp í 60 metra á sekúndu og veðurbauja á Mexíkóflóa mældi um 16 metra háa öldu í miðju fellibylsins snemma í morgun. Sérfræðingar óttast að slík flóðbylgja gæti valdið gríðarlegu tjóni þegar hún skellur á ströndinni, meðal annars í New Orleans sem er sérstaklega hætt við flóðum þar sem hún liggur að nokkru undir sjávarmáli. Nokkrir hvirfilbylir mynduðust í útjaðri Ívans í nótt og gengu yfir norðvesturhluta Flórída. Tveir létust af völdum þessara hvirfilbylja og um sjötíu byggingar eyðilögðust. Enn einn fellibylur, sem veðurfræðingar hafa nefnt Jeanne, er nú að hefja yfirreið um Karíbahafið. Stormviðvaranir eru á Púertó Ríkó, Jómfrúareyjum og Dóminíkanska lýðveldinu. Það er til marks um fjölda þeirra fellibylja sem gengið hafa yfir svæðið í ár að sá nýjasti heitir nafni sem byrjar á „J“, eða Jeanne. Hefð er fyrir því að sá fyrsti fái nafn sem byrjar á „A“, næsti verði skírður nafni sem byrjar á „B“ og svo koll af kolli. Erlent Fréttir Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Þegar hafa tveir látið lífið í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Ívans sem nú hefur náð landi í Alabama-ríki. Enn einn fellibylurinn er að sækja í sig veðrið á Karíbahafinu. Miðja fellibylsins stefnir á bæinn Mobile í Alabama en þar búa um tvö hundruð þúsund manns en íbúar í New Orleans borg geta andað nokkru léttar enda sneiðir Ívan að mestu hjá borginni. Heldur hefur dregið úr styrk fellibylsins sem nú er talinn vera af styrkleika þrjú en var mældur af hæsta styrk, eða fimm, þegar verst lét. Þrátt fyrir það getur Ívan valdið miklum usla. Vindhraða slær upp í 60 metra á sekúndu og veðurbauja á Mexíkóflóa mældi um 16 metra háa öldu í miðju fellibylsins snemma í morgun. Sérfræðingar óttast að slík flóðbylgja gæti valdið gríðarlegu tjóni þegar hún skellur á ströndinni, meðal annars í New Orleans sem er sérstaklega hætt við flóðum þar sem hún liggur að nokkru undir sjávarmáli. Nokkrir hvirfilbylir mynduðust í útjaðri Ívans í nótt og gengu yfir norðvesturhluta Flórída. Tveir létust af völdum þessara hvirfilbylja og um sjötíu byggingar eyðilögðust. Enn einn fellibylur, sem veðurfræðingar hafa nefnt Jeanne, er nú að hefja yfirreið um Karíbahafið. Stormviðvaranir eru á Púertó Ríkó, Jómfrúareyjum og Dóminíkanska lýðveldinu. Það er til marks um fjölda þeirra fellibylja sem gengið hafa yfir svæðið í ár að sá nýjasti heitir nafni sem byrjar á „J“, eða Jeanne. Hefð er fyrir því að sá fyrsti fái nafn sem byrjar á „A“, næsti verði skírður nafni sem byrjar á „B“ og svo koll af kolli.
Erlent Fréttir Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira