47 létust í bílsprengingu 14. september 2004 00:01 47 fórust og 114 særðust þegar mjög öflug bílsprengja sprakk skammt frá aðalstöðvum lögreglunnar í Bagdad í morgun. Þetta er mannskæðasta árás í hálft ár í Írak. Fjöldi fólks var á markaðnum auk þess sem löng röð umsækjenda um störf var við lögreglustöðina þegar sprengjan sprakk. Lík fallinna og líkamsbútar lágu eins og hráviði í kringum þriggja metra djúpan gýg sem myndaðist við sprenginguna. Hermt er að starfsfólk hafi þurft vatnsslöngur til að spúla blóð af veggjum og göngum sjúkrahúsanna í grennd. Síðdegis sendu samtök Abu-Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Qaeda í Írak, frá sér yfirlýsingu þar sem gengist var við hryðjuverkinu. Þar sagði að um sjálfsmorðsárás hefði verið að ræða. Hópurinn lýsti einnig drápinu á tólf lögreglumönnum í borginni Bakúba á hendur sér, en þeir féllu þegar byssumenn gerðu skotárás á smárútu sem lögreglumennirnir voru í. Bandaríkjamenn hafa lagt tuttugu og fimm milljónir dollara til höfuðs Zarqawis, sam sagður er helsti leiðtogi skæruliða í landinu. Árásirnar í dag fylgja í kjölfar blóðugs sunnudags, en í gær féllu hundrað og tíu í árásum víðsvegar í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
47 fórust og 114 særðust þegar mjög öflug bílsprengja sprakk skammt frá aðalstöðvum lögreglunnar í Bagdad í morgun. Þetta er mannskæðasta árás í hálft ár í Írak. Fjöldi fólks var á markaðnum auk þess sem löng röð umsækjenda um störf var við lögreglustöðina þegar sprengjan sprakk. Lík fallinna og líkamsbútar lágu eins og hráviði í kringum þriggja metra djúpan gýg sem myndaðist við sprenginguna. Hermt er að starfsfólk hafi þurft vatnsslöngur til að spúla blóð af veggjum og göngum sjúkrahúsanna í grennd. Síðdegis sendu samtök Abu-Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Qaeda í Írak, frá sér yfirlýsingu þar sem gengist var við hryðjuverkinu. Þar sagði að um sjálfsmorðsárás hefði verið að ræða. Hópurinn lýsti einnig drápinu á tólf lögreglumönnum í borginni Bakúba á hendur sér, en þeir féllu þegar byssumenn gerðu skotárás á smárútu sem lögreglumennirnir voru í. Bandaríkjamenn hafa lagt tuttugu og fimm milljónir dollara til höfuðs Zarqawis, sam sagður er helsti leiðtogi skæruliða í landinu. Árásirnar í dag fylgja í kjölfar blóðugs sunnudags, en í gær féllu hundrað og tíu í árásum víðsvegar í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent