Erlent

Hóta Shaath lífláti

Hópur palestínskra öfgamanna hótaði í morgun að ráða utanríkisráðherra Palestínu, Nabil Shaath, af dögum. Þeir segja þátttöku hans í ráðstefnu á Ítalíu með starfsbróður sínum frá Ísrael dauðasök. Snúi Shaath aftur til Gasa-strandarinnar verði hann tekinn af lífi. Til stendur að Shaath komi til Gasa í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×