Erlent

Fangi strauk af Litla-Hrauni

Fangi strauk frá Litla-Hrauni á sjöunda tímanum í kvöld og leitar fjölmennt lögreglulið hans nú. Í tilkynningu frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi segir að tilkynning um strok fangans hafi borist lögreglunni á Selfossi laust fyrir klukkan 19 í kvöld  Maðurinn er tæplega þrítugur, u.þ.b. 160 cm hár, grannvaxinn og krúnurakaður Lögregla biður þá sem hafa séð manninn eða vita um ferðir hans að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 4801010



Fleiri fréttir

Sjá meira


×