Erlent

Albanar mómæla

Hópur Albana mótmæli í Kósóvó í dag og krafðist þess að komist yrði að raun um hvað varð um þúsundir Albana sem hurfu sporlaust í Kósóvó-stríðinu. 3400 manna er enn saknað, en um tíu þúsund týndu lífi í stríðinu, flestir þeirra Albanar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×