Erlent

15 ára brennuvargur

15 ára drengur var handtekinn í Vellinge í suður Svíþjóð í gær grunaður að íkveikju fleiri mannskæðra bruna og skógarelda, segir sænska Expressen. Lögreglan neitar að gefa upp hvers vegna drengurinn liggur undir grun en ljóst er að hann verður ákærður fyrir að hafa meðal annars kveikt í skólabyggingum og fjölda sinubruna sem leitt hafa til skógarelda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×