Erlent

Sjö látnir í sprengjuárásum

Að minnsta kosti þrír bandarískir lögreglukennarar og tveir afganskir lögreglumenn létust í sjálfsmorðsárásinni í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í dag. Fregnir herma að talíbanskur skæruliði hafi verið við stýrið á vörubílnum sem var ekið að höfuðstöðvum samtaka flóttamanna í borginni og þar sprengdur upp. Lögreglan í Kabúl segir að önnur sprengja hafi sprungið skömmu síðar í miðborginni þar sem að minnsta kosti einn hafi látist og bygging stóð í björtu báli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×