Sport

Barist um Rooney

Manchester United og Newcastle halda áfram að slást um framherjann unga hjá Everton, Wayne Rooney. Everton hefur hafnað 23,5 milljóna tilboði frá Newcastle en Manchester United er sagt hafa boðið 25 milljónir punda í strákinn og að auki Frakkann, David Bellion. Nú rétt fyrir hádegi óskaði Wayne Rooney eftir því að verða settur á sölulista.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×