Erlent

Ítalskur blaðamaður drepinn

Ítalskur blaðamaður, sem rænt var í Írak fyrir skömmu, hefur verið drepinn. Mannræningjarnir sendu frá sér yfirlýsingu þess efnis, að Enzo Baldoni hefði verið myrtur, þar sem ítölsk stjórnvöld hefðu ekki kallað hersveitir sínar heim frá Írak. Ítölsk stjórnvöld hafa staðfest að Baldoni hafi verið drepinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×