Erlent

Búist við enn meiri lækkun

Olíuverð þokaðist upp á við í gær eftir að hafa lækkað í fimm daga. Sérfræðingar gera ráð fyrir frekari lækkun og að verðið verði í kringum 40 dollara á fatið, en ekki 50 eins og talið var fyrir réttri viku. Friðarsamkomulag í Írak er talið verða til þess að olíuverðið lækki enn frekar í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×