Innlent

Clinton ræddi við fréttamenn

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir árásir repúblikana á John Kerry, forsetaframbjóðanda demókrata, þar sem því er haldið fram að Kerry hafi logið til um afrek sín í Víetnam-stríðinu, dæmigerðar fyrir repúblikana og hvernig þeir beita lygum í kosningabaráttunni. Flugvél Clintons lenti á Reykjavíkurflugvelli um níuleytið í morgun og fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar hitti hann á ellefta tímanum fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg. Hægt er að hlusta á brot úr viðtalinu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×