Innlent

Fjöldi hvala sést daglega

Hvalir sjást daglega utan við byggðina í Keflavík og Njarðvík. Stórar hvalavöður hafa sést en að sögn Helgu Ingimundardóttur hjá hvalaskoðunarskipinu Moby Dick er mikið æti í flóanum. Síðast í gærkvöldi mátti sjá þrjár hrefnur í æti skammt undan landi. Vefur Víkurfrétta greinir frá þessu. Myndin er úr myndasafni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×