Björk óvæntur gestur 21. ágúst 2004 00:01 Mikill mannfjöldi er nú í miðbæ Reykjavíkur þar sem fram fer menningarnótt í níunda sinn. Lögreglan áætlar að allt að 100 þúsund manns verði í bænum í kvöld, líklega fleiri en áður hafa komið saman hérlendis. Dagskrá menningarnætur stendur samfleytt í 12 klukkustundir og er án efa erfiðara að gera upp á milli viðburða en að finna eitthvað við sitt hæfi. Þessi dagur, sem hefur fyrir löngu sannað gildi sitt, er umfram allt fjölskylduhátíð sem nær til allra kynslóða. Í dag var ýmislegt í boði fyrir yngstu börnin, leiktæki, húlahopp og margt fleira, og tónlistin skipaði veigamikinn sess á götum úti. Við Geysishúsið var gestum og gangandi boðið uppá heilgrillað naut og er ekki vitaði til þess að slíkt hafi verið gert áður hérlendis. Um 20 klukkutíma tók að moðelda nautið og smakkaðist það að sögn mjög vel. Í Listasafni Reykjavíkur, þar sem nýjar sýningar opnuðu í dag, bar óvæntan gest að garði, Björk Guðmundsdóttur, sem þangað var komin til troða upp með Einari Erni og félögum. Í næsta sal var svo boðinn óvæntur forsmekkur af því sem koma skal á Danshátíð Reykjavíkur, sem hefst eftir tvær vikur. Lögreglan í Reykjavík er með mikinn viðbúnað vegna hátíðahaldanna. Samkvæmt upplýsingum frá þeim voru öll bílastæði nálægt miðbænum orðin full um miðjan dag og mjög erfitt að komast á bílnum í innsta hring. Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Mikill mannfjöldi er nú í miðbæ Reykjavíkur þar sem fram fer menningarnótt í níunda sinn. Lögreglan áætlar að allt að 100 þúsund manns verði í bænum í kvöld, líklega fleiri en áður hafa komið saman hérlendis. Dagskrá menningarnætur stendur samfleytt í 12 klukkustundir og er án efa erfiðara að gera upp á milli viðburða en að finna eitthvað við sitt hæfi. Þessi dagur, sem hefur fyrir löngu sannað gildi sitt, er umfram allt fjölskylduhátíð sem nær til allra kynslóða. Í dag var ýmislegt í boði fyrir yngstu börnin, leiktæki, húlahopp og margt fleira, og tónlistin skipaði veigamikinn sess á götum úti. Við Geysishúsið var gestum og gangandi boðið uppá heilgrillað naut og er ekki vitaði til þess að slíkt hafi verið gert áður hérlendis. Um 20 klukkutíma tók að moðelda nautið og smakkaðist það að sögn mjög vel. Í Listasafni Reykjavíkur, þar sem nýjar sýningar opnuðu í dag, bar óvæntan gest að garði, Björk Guðmundsdóttur, sem þangað var komin til troða upp með Einari Erni og félögum. Í næsta sal var svo boðinn óvæntur forsmekkur af því sem koma skal á Danshátíð Reykjavíkur, sem hefst eftir tvær vikur. Lögreglan í Reykjavík er með mikinn viðbúnað vegna hátíðahaldanna. Samkvæmt upplýsingum frá þeim voru öll bílastæði nálægt miðbænum orðin full um miðjan dag og mjög erfitt að komast á bílnum í innsta hring.
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira