Erlent

Grindhvaladráp í Vági

Tæplega 30 grindhvölum veiddust í fjörunni í Vágí á Suðurey í Færeyjum í fyrrakvöld. Þetta er fyrsti grindhvalahópurinn í tvö ár sem rekinn er á land og slátrað af sérstakri veiðikunnáttu heimamanna. Kjötinu var skipt milli heimamanna. Þetta kemur fram á vef fiskifrétta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×