Nýir bakverðir mæta til leiks 30. nóvember 2004 00:01 Bæði lið Njarðvíkur og KR stefna að því að tefla fram nýjum erlendum leikmönnum þegar liðið mætast í áttundu umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fara einnig fram leikur Grindavíkur og Hauka og leikur toppliða Keflavíkur og ÍS í Keflavík. Njarðvík hefur fengið til sín fyrrum unglingalandsliðskonu frá Serbíu og Svartfjallalandi, Veru Janjic, en KR hefur fengið til sig bandarískan bakvörð að nafni Cori Williston fyrir þennan sex stiga leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á heimsíðu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur kemur fram að Janjic muni styrkja liðið mikið með góðum sendingum og hittni sinni ef marka það sem sést hefur til hennar á fyrstu æfingum hennar með liðinu. Á heimasíðu KR kemur fram að Cori geti spilað stöðu leikstjórnanda, skotbakvarðar og lítils framherja, að hún lék í fjögur ár fyrir Oral Roberts háskólann, þaðan sem hún útskrifaðist síðastliðið vor. Á háskólaferlinum setti hún skólamet fyrir besta þriggja stiga nýtingu og vítanýtingu, auk þess að vera ellefta konan til að skora yfir 1000 stig í sögu skólans. Báðar eru þessir leikmenn bakverðir og jafnaldrar (22 ára) en nokkuð hefur vantað upp á leikstjórn beggja liða í vetur enda hafa þau tapað flestum boltum í deildinni. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í fallbaráttu 1. deildarinnar en Njarðvík er fyrir hann tveimur stigum á undan KR þökk sé 51-62 sigri liðsins í fyrri leik liðanna í vesturbænum í október. Körfubolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Bæði lið Njarðvíkur og KR stefna að því að tefla fram nýjum erlendum leikmönnum þegar liðið mætast í áttundu umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fara einnig fram leikur Grindavíkur og Hauka og leikur toppliða Keflavíkur og ÍS í Keflavík. Njarðvík hefur fengið til sín fyrrum unglingalandsliðskonu frá Serbíu og Svartfjallalandi, Veru Janjic, en KR hefur fengið til sig bandarískan bakvörð að nafni Cori Williston fyrir þennan sex stiga leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á heimsíðu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur kemur fram að Janjic muni styrkja liðið mikið með góðum sendingum og hittni sinni ef marka það sem sést hefur til hennar á fyrstu æfingum hennar með liðinu. Á heimasíðu KR kemur fram að Cori geti spilað stöðu leikstjórnanda, skotbakvarðar og lítils framherja, að hún lék í fjögur ár fyrir Oral Roberts háskólann, þaðan sem hún útskrifaðist síðastliðið vor. Á háskólaferlinum setti hún skólamet fyrir besta þriggja stiga nýtingu og vítanýtingu, auk þess að vera ellefta konan til að skora yfir 1000 stig í sögu skólans. Báðar eru þessir leikmenn bakverðir og jafnaldrar (22 ára) en nokkuð hefur vantað upp á leikstjórn beggja liða í vetur enda hafa þau tapað flestum boltum í deildinni. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í fallbaráttu 1. deildarinnar en Njarðvík er fyrir hann tveimur stigum á undan KR þökk sé 51-62 sigri liðsins í fyrri leik liðanna í vesturbænum í október.
Körfubolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira