Sport

Haukar unnu í Kópavogi

Íslandsmeistarar Hauka unnu góðan útisigur á Íslandsmeistara-kandídötunum í HK í Digranesi í kvöld, lokatölur urðu 33-35. Með sigrinu klifruðu Haukar á topp Norður-riðils og eru nú með 12 stig en HK í öðru sæti með 10 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×