Erlent

Bara hörð leikföng

Efni sem gera plast mjúkt hafa verið bönnuð innan Evrópusambandsins. Mjúkt plast er gjarnan notað í barnaleikföng og það er meginástæða bannsins, þar sem óttast er að efnin geti verið hættuleg heilsu barna. Vísindamenn telja að efnin geti meðal annars haft áhrif á æxlunarfæri barnanna þegar þau eru komin á fullorðinsaldur. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×