Erlent

Hermaður fundinn sekur um morð

Bandarískur hermaður var í herrétti í dag fundinn sekur um morð, fyrir að hafa skotið óvopnaðan íraskan borgara í í Bagdad í ágúst.Maðurinn sagðist hafa skotið hann til að lina þjáningar hans. Refsingin hefur ekki verið ákveðin, en lögmenn mannsins hafa samið um að hún verði ekki þyngri en tíu ára fangelsi. Annars hefði verið hægt að krefjast lífstíðardóms.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×