Erlent

Þrír látast í launsátri

Starfsmaður frá Indónesíu og tveir Írakar, létust í launsátri í íröksku borginni Mosul í dag. Þá særðist maður frá Filipseyjum. Útlendingarnir tveir voru verktakar hjá erlendu fyrirtæki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×