Sport

United komið yfir á ný

Ruud van Nistelrooy hefur nú komið Manchester United  yfir gegn Newcastle með marki úr vítaspyrnu á 74. mínútu, aðeins þremur mínútum eftir að Alan Shearer hafði jafnað metin fyrir Newcastle. Vítaspyrnan var nokkuð umdeild en Shay Given, markvörður Newcastle, felldi Paul Scholes. Wayne Rooney skorað fyrsta mark leiksins fyrir United á 7. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×