Lausn í sjónmáli 4. desember 2004 00:01 Loks virðist ætla að birta til í verkfalli því sem lamað hefur NHL íshokkídeildina bandarísku undanfarna mánuði. Leikmenn og eigendur hafa komið á fundi í vikunni en um langt skeið hefur ekkert þokast í samkomulagsátt og því engin ástæða talin til frekari viðræðna. Verkfallið hefur haft gríðarleg áhrif á íþróttina og skuggi hefur fallið á leikmenn sem ólíkt kollegum sínum í öðrum stórum íþróttagreinum hafa ekki viljað sjá svokallað launaþak í íshokkíinu. Hefur það ollið því að liðin eru mörg hver að skila litlum hagnaði og reyndar tapi í flestum tilfellum. Það aftur hafa eigendurnir illa sætt sig við og því skall verkfallið á í upphafi. Nú er staðan hins vegar þannig að yfir 200 leikmenn hafa farið yfir til Evrópu til að spila fyrir þarlend félög og þeir sem eftir sitja farnir að keppa í áhugamannadeildum til þess eins og halda sér í formi. Hafa margir þeirra gert sér grein fyrir að það gengur ekki til lengdar og vilja spila fyrir alvöru á ný. Ljóst er þó að jafnvel þó verkfalli verði aflýst er leiktíðin því sem næst ónýt og í hæsta lagi hægt að spila 30 til 40 leiki af þeim 82 sem leiktímabilið er venjulega. Íþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Loks virðist ætla að birta til í verkfalli því sem lamað hefur NHL íshokkídeildina bandarísku undanfarna mánuði. Leikmenn og eigendur hafa komið á fundi í vikunni en um langt skeið hefur ekkert þokast í samkomulagsátt og því engin ástæða talin til frekari viðræðna. Verkfallið hefur haft gríðarleg áhrif á íþróttina og skuggi hefur fallið á leikmenn sem ólíkt kollegum sínum í öðrum stórum íþróttagreinum hafa ekki viljað sjá svokallað launaþak í íshokkíinu. Hefur það ollið því að liðin eru mörg hver að skila litlum hagnaði og reyndar tapi í flestum tilfellum. Það aftur hafa eigendurnir illa sætt sig við og því skall verkfallið á í upphafi. Nú er staðan hins vegar þannig að yfir 200 leikmenn hafa farið yfir til Evrópu til að spila fyrir þarlend félög og þeir sem eftir sitja farnir að keppa í áhugamannadeildum til þess eins og halda sér í formi. Hafa margir þeirra gert sér grein fyrir að það gengur ekki til lengdar og vilja spila fyrir alvöru á ný. Ljóst er þó að jafnvel þó verkfalli verði aflýst er leiktíðin því sem næst ónýt og í hæsta lagi hægt að spila 30 til 40 leiki af þeim 82 sem leiktímabilið er venjulega.
Íþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira